Sagan af Gulla gullfisk kom Einari á bragðið með litteratúr
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
17.12.2022
kl. 13.41
Nú bankar Bók-haldið upp á hjá sagnameistaranum Einari Kárasyni í Barmahlíðinni í Reykjavík. Einar er fæddur árið 1955, kvæntur og faðir fjögurra dætra. Þegar Feyki ber að stafrænum garði og spyr hvað sé í deiglunni þá segist hann vera að skrifa eitthvað. Nýjasta bók hans, Opið haf, byggir á sögu Guðlaugs Friðþórssonar sem synti sex kílómetra úr sökkvandi skipi til Vestmannaeyja um miðjan vetur. Saga af bráðum lífsháska og sterkum lífsvilja, eins og segir í kynningu.
Meira