Slökkvilið Skagastrandar breyttist úr áhugamannaliði í hlutastarfandi
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
29.12.2022
kl. 08.02
„Nú þegar árið 2022 er senn á enda er ekki úr vegi að líta um öxl og fara stuttlega yfir starf slökkviliðs Skagastrandar á árinu,“ segir í færslu Slökkviliðs Skagastrandar á Facebookaíðu þess en liðið samanstendur af fimmtán einstaklingum. Endurnýjun mannskaps hefur átt sér stað á undanförnu ári og fyrsta konan gekk í raðir slökkviliðsmanna.
Meira