Ingibergur kynnti starfsemi Menningarráðs
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
05.12.2008
kl. 07.48
Menningar- íþrótta- og æskulýðsnefnd Húnavatnshrepps hvetur alla þá sem hafa hugmynd að verkefnum í smáu sem stóru sem tengjast menningarmálum á einhvern hátt að hafa samband við Ingiberg Guðmundsson menningarráðgjafa Menningarráðs Norðurlands vestra.
Ingibergur kom til fundar við nefndina á dögunum og gerði grein fyrir starfsemi og styrkveitingum ráðsins. Kom fram að nú sé tíminn til að huga að verkefnum næsta árs.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.