Byggðakvóti til Blönduóss skrapp saman um 21%
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
06.01.2023
kl. 16.32
Húnahornið segir frá því að byggðaráð Húnabyggðar sé ekki sátt við þróun á úthlutun almenns byggðakvóta. Blönduós fékk fyrir skömmu úthlutað 15 þorskígildistonnum fyrir fiskveiðiárið 2022-2023. Samkvæmt úthlutunarskjali er jafnmiklu úthlutað til Blönduóss nú og gert var fiskveiðiárið 2021-2022 en svo virðist sem gleymst hafi að gera ráð fyrir að í fyrra bættust við fjögur þorskígildistonn.
Meira