Skagabyggð kynnir nýja heimasíðu og byggðarmerki
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
09.01.2023
kl. 11.19
Nú um áramótin tók Skagabyggð í notkun nýja heimasíðu og í leiðinni var kynnt til sögunnar nýtt byggðarmerki sveitarfélagsins. Fram kemur að heimasíðan sé enn í þróun og allar góðar hugmyndir vel þegnar. Nú þegar má finna á síðunni fundargerðir sveitarstjórnar auk almennra upplýsinga um sveitarfélagið, þjónustu, sveitarstjórn og nefndir auk frétta.
Meira