Skagfirska mótaröðin 2009

Mynd: Rósa Vésteins

Sannkallað kvennakvöld var í Skagfirsku mótaröðinni í gærkvöldi þegar fyrsta keppnin í þessari mótaröð fór fram í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Níu af þeim tíu sem unnu til verðlauna voru konur en alls voru 13 konur skráðar til leiks af 38 keppendum.

 

 

 

 

 

 

 

 

Úrslit voru eftirfarandi:

 

Fjórgangur

2.-flokkur

Sæti     Knapi                          Hestur                         Eink

1 Steindóra Haraldsdóttir      Prins frá Garði                5,20

2 Lydía Ósk Gunnarsdóttir    Stígandi frá Hofsósi        5,00

3 Hallfríður Óladóttir             Prestley frá Hofi             4,90

4 Sigurlína E Magnúsdóttir    Öðlingur frá Íbishóli        4,80

5 Sæmundur Jónsson Drottning frá Bessastöðum        4,60

Sigurvegarar í 2. flokki  Mynd: Rósa Vésteins

 

 

 

1.-flokkur

1 Heiðrún Ósk Eymundsdóttir    Þór frá Saurbæ        6,30

2 Karen Líndal Marteinsd. Medúsa frá V-Leirárgö    6,20

3 Riikka Anniina        Mund frá Grund                       6,10

4 Júlía Stefanía           Veigar frá Narfastöðum           5,70

5 Aðalheiður Einarsdóttir      Slaufa frá Reykjum       5,00

Sigurvegarar í 1. flokki   Mynd: Rósa Vésteins

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir