Húnvetnska liðakeppnin
feykir.is
Hestar, Vestur-Húnavatnssýsla
13.03.2009
kl. 09.35
Næsta mót í Húnvetnsku liðakeppninni er SMALINN og fer keppnin fram þann 20. mars nk í Hvammstangahöllinni. Skráning er hjá Kollu á netfangið kolbruni@simnet.is fyrir miðnætti þriðjudagsins 17. mars.
Fram þarf að koma nafn knapa, hestur, ætt, litur og aldur. Skráningargjald 1.000.-
Brautin er eins og myndin hér að neðan sýnir og verður sett upp í byrjun næstu viku.
Keppt verður í Unglingaflokki, 2. flokki og 1. flokki.
Stig í Unglingaflokki eru 3 -2-1-1-1,
Stig í 2. flokki eru 10-9-8-7-6-5-4-3-2-1
Stig í 1. flokki eru 10-9-8-7-6-5-4-3-2-1.
Í 1. og 2. flokki fá 10 hestar að fara brautina aftur en 5 í Unglingaflokki.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.