Gospelið byrjar í dag
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
15.05.2009
kl. 09.22
Óskar Einarsson hinn magnaði gospelstjórnandi verður með gospelnámskeið um helgina á Skagaströnd. Það verður haldið dagana 15. - 17.maí næstkomandi í Hólaneskirkju.
Námskeiðið byrjar í kvöld, föstudaginn kl. 20:00-22:00, laugardaginn kl. 10:00-17:00 og
sunnudaginn kl. 11:00 -13:00
Námskeiðið endar svo á gospelmessu á sunnudeginum klukkan 14:00
Áhugasamir eru eindregið hvattir til að komað.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.