Fréttir

Óskað eftir ræstitækni í dreifnámið á Blönduósi

Óskum eftir ræstitækni í dreifnámið á Blönduósi komandi vetur.
Meira

Skemmtiskokk og strandhlaup fyrir alla á Unglingalandsmóti

Viltu koma út að hlaupa í fallegri nátturu, fuglasöng og góðum félagsskap? Tvö spennandi hlaup verða á Unglingalandsmót UMFÍ 2023 á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina. Öll fjölskyldan getur tekið þátt í þeim báðum.
Meira

Formannstilkynning Sambands ungra Framsóknarmanna

Ég heiti Gunnar Ásgrímsson og býð mig fram til formanns Sambands ungra Framsóknarmanna.
Meira

Hljómsveitin LÓN heldur tónleika í Krúttinu Blönduósi föstudaginn 4. ágúst

Meðlimir LÓNs kalla sig sveitapabba í útlegð í úthverfunum en þessir þjóðþekktu tónlistarmenn, Valdimar Guðmundsson, Ásgeir Aðalsteinsson og Ómar Guðjónsson, vildu spreyta sig á lítillátari hljóðheim sem hæfir þeirri skilgreiningu.
Meira

Gekk á ýmsu í Ljómarallý í Skagafirði

Það gekk á ýmsu þegar 3. umferð Íslandsmótsins í rallakstri fór fram í Skagafirði sl. laugardag. Ljómarallý í Skagafirði hefur verið árviss viðburður, síðustu helgi fyrir verslunarmannahelgi.
Meira

Mótaskrá Unglingalandsmóts UMFÍ orðin aðgengileg á netinu

Mótaskrá Unglingalandsmóts UMFÍ er nú orðin aðgengileg á netinu. Þetta er skráin sem þátttakendur og gestir Unglingalandsmótsins geta haft gagn af að hafa í vasanum og símanum á meðan móti stendur.
Meira

549 selir taldir í Selatalningunni miklu

Selatalningin mikla fór fram sl. sunnudag en hún er haldin árlega á vegum Selaseturs Íslands sem staðsett er á Hvammstanga. 
Meira

Skagfirðingabraut lokuð að hluta um helgina og opnunartímar sundlauga

Vegna Unglingalandsmóts UMFÍ sem fram fer um helgina verður Skagfirðingabraut að hluta til lokuð frá Öldustíg að innkeyrslu við bílastæði Árskóla, föstudag, laugardag og sunnudag, 4.-6. ágúst, milli kl 8:00 og 18:00.
Meira

Umferðarslys í Langadal í gærkvöldi

,,Aðilarnir sem um er rætt voru allir fluttir með sjúkrabifreiðum til Akureyrar en ekki er talið að þeir séu eins alvarlega slasaðir og talið var í fyrstu. Rannsókn á tildrögum slyssins er fram haldið," segir í tilkynningu frá lögreglunni. 
Meira

Guðrún Ösp ráðin forstöðumaður Iðju-hæfingar

Guðrún Ösp Hallsdóttir, þroskaþjálfi, hefur verið ráðin í starf forstöðumanns Iðju-hæfingar en frá því er greint á vef Skagafjarðar.
Meira