Er mest spennt fyrir Vilko-vöfflu-röltinu, brekkunni og ballinu
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Mannlíf
15.07.2024
kl. 17.55
„Ég bý í eldri hlutanum á Blönduósi, eða upp á Brekku, með besta útsýnið,“ segir Helga Margrét Jóhannesdóttir, yfirhjúkrunarfræðingur hjá HSN á Blönduósi, þegar Feykir bankar á vegg og spyr út í Húnavökuna. „Þessa dagana er ég að njóta sumarfrísins með fjölskyldu og vinum þar sem útilegur spila stóran þátt þetta árið. Þar að auki er ég að æfa fyrir hálfmaraþon og dunda mér við að prjóna peysur,“ bætir hún við.
Meira