Jól í Latabæ - Gefðu mér gott í skóinn

Já hver man ekki eftir Latabæ? Jól í Latabæ er hljómdiskur sem kom út árið 2001 þar sem íbúar Latabæjar syngja og leika ásamt gestum. Stjórn upptöku var í höndum Magnúsar Scheving og Mána Svavarssonar. Hér heyrum við lagið Gefðu mér gott í skóinn þó svo að nokkrir dagar séu í það að fyrsti jóasveinninn komi formlega til byggða.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir