Hvað er það við jólin?

Hér er alveg glænýtt lag frá Geirmundi Valtýssyni sem heitir Hvað er það við jólin? Textann gerði Guðrún Sighvatsdóttir en flytjandi er Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir. Útsetning, hljóðfæraleikur, upptökur og hljóðblöndun var í höndum Sigfúsar Arnars Benediktssonar í Stúdíó Benmen Sauðárkróki.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir