Félagsvist á Hofsósi á morgun
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Það var lagið
20.02.2019
kl. 13.25
Þau leiðu mistök urðu við gerð Sjónhornsins, auglýsingabæklings Nýprents, að ein smáauglýsing gleymdist um félagsvist á Hofsósi en spilað verður á morgun fimmtudag.
Félagsvist
Spilað verður í Höfðaborg fimmtudaginn 21. febrúar. kl: 20:00
Góðir vinningar og kaffiveitingar.
Aðgangseyrir 1500 kr.
Kort ekki tekin
Eldri borgarar Hofsósi
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.