Aukasýningar á Fylgd
feykir.is
Skagafjörður, Það var lagið
10.05.2019
kl. 13.50
Vegna glimrandi góðrar aðsóknar á leikritið Fylgd sem Leikfélag Sauðárkróks sýnir þessa dagana hafa verið settar á aukasýningar í næstu viku. Fullt hefur verið á allar sýningar og uppselt í kvöld og á 10. sýningu sem er á sunnudaginn.
Aukasýningar verða:
Miðvikudaginn 15. maí klukkan 20
Föstudaginn 17. maí klukkan 20
Sunnudaginn 19. maí klukkan 20
Miðapantanir í síma 8499434
Tengdar fréttir:
Leikfélag Sauðárkróks frumsýnir Fylgd eftir Guðbrand Ægi Ásbjörnsson
Frábærlega skrifað leikrit með stórskemmtilegri persónusköpun og æðislegri tónlist
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.