Nýtt listaverk afhjúpað á Skagaströnd í dag
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
03.08.2024
kl. 02.01
Nes listamiðstöð stendur fyrir opnun á nýju listaverki við gatnamót Hólanesvegar og Oddagötu á Skagaströnd í dag. Það er listamaðurinn Adam Eddy sem bjó til listaverkið sem á að spegla mynd af Spákonufelli niður í gegnum húsið á hvítt borð.
Meira