Fjallkonuhátíð í Skagafirði
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Fréttir
04.09.2024
kl. 14.39
Þann 7. september nk. verður haldin Fjallkonuhátíð í Skagafirði af Þjóðbúningafélagi Íslands í samvinnu við Pilsaþyt í Skagafirði og Annríki- þjóðbúningar og skart í Hafnarfirði. Feykir hafði sambandi við Ástu Ólöfu Jónsdóttur Pilsaþytskonu til að forvitnast af hverju verið er að halda Fjallkonuhátíð í Skagafirði. „Þegar upp kom sú hugmynd að halda minningu frumkvöðlanna á lofti þá kom Skagafjörður mjög fljótt inn í myndina vegna tengsla þessara frumkvöðla við fjörðinn,“ segir Ásta Ólöf.
Meira