feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
13.07.2021
kl. 14.43
Hundadagar byrja í dag en þeir marka tiltekið skeið sumars um heitasta tímann á norðurhveli, nú talið frá 13. júlí (Margrétarmessu) til 23. ágúst í Almanaki Háskólans, eða sex vikur. Á WikiPedia segir að nafnið muni komið frá Rómverjum, er sóttu hugmyndina til Forn-Grikkja. Samkvæmt gamalli veðurtrú má búast við afar góðu sumri en veður þessa dags ræður miklu um tíðarfarið fram að lokum ágústmánaðar.
Meira