Slökkvilið Fjallabyggðar ekki búið nauðsynlegum tækjum ef illa fer í Strákagöngum
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
06.10.2023
kl. 10.30
Um miðjan september sagði Feykir.is frá því að Strákagöng yrðu lokuð vegna reykæfingar sem Slökkvilið Fjallabyggðar framkvæmdi í göngunum. Jóhann K. Jóhannsson, slökkviliðsstjóri Fjallabyggðar gerði samantekt eftir æfingu og er niðurstaða hennar sú að slökkviliðið sé ekki í stakk búið til þess að takast á við eld, mikinn reyk eða mengunar- og/eða eiturefnaslys í jarðgöngum fjarri gangnaendum.
Meira