Málþing til heiðurs Jóni Bjarnasyni
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
18.10.2023
kl. 11.30
Vorið 1981 urðu kaflaskil í sögu landbúnaðarmenntunar á Íslandi þegar Jón Bjarnason frá Bjarnarhöfn var fenginn til að endurreisa Bændaskólann að Hólum í Hjaltadal. Skólinn var stofnaður 1882 en hafði ekki starfað um hríð þegar hann var ráðinn. Jón flutti þangað með konu sinni, Ingibjörgu Kolka, og fjórum börnum, en tvö bættust í hópinn á Hólaárunum. Jón lét af skólastjórn árið 1999.
Meira