Vegagerðin varar við ísingu og hálku í dag
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
12.01.2024
kl. 09.02
Á heimasíðu Vegagerðarinnar segir að nú séu vegir flestir blautir og þegar kólnar fer hægt og bítandi í hægum vindi, myndast ísing og lúmsk hálka. Þetta á eftir að gerast framan af degi á fjallvegum og inn til landsins, en við sjávarsíðuna í kvöld og nótt.
Meira