Lið GN hópbíla sigraði á Hvammstanga
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla
05.01.2024
kl. 14.31
Knattspyrnuveisla Kormáks Hvatar fór fram um síðustu helgi í Íþróttamiðstöðinni Hvammstanga. Í frétt á Aðdáendasíðu Kormáks segir að gríðarleg stemning hafi verið í húsinu og harðir leikir sem fæstir réðust fyrr en á lokamínútunum.
Meira