Nú fer sól að hækka á ný
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
23.12.2023
kl. 07.26
Þar sem vetrarsólstöður voru í gær á norðurhveli jarðar þá tekur sól að hækka á lofti á ný sem er gott að heyra því óvenju dimmt hefur verið sl. vikur því lítið hefur verið af hvíta gullinu þennan veturinn fyrir utan nokkra daga.
Meira