Ný vatnslögn frá Hvammstanga að Laugarbakka tekin í gagnið
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
16.01.2024
kl. 16.18
Vinna við lagningu neysluvatnslagnar frá Hvammstanga að Laugarbakka til að leysa vatnsskort sem þar hefur ítrekað verið að koma upp hefur staðið yfir frá því í sumar. Í frétt á vef Húnaþings vestra er sagt frá því að nú hefur vatni loks verið hleypt á lögnina.
Meira