Skáksamband Íslands gaf Húnaskóla taflsett og skákklukkur
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
13.02.2025
kl. 08.47
Skáksamband Íslands kom færandi hendi í Húnaskóla þriðjudaginn var en heimsóknin er liður í undirbúningi fyrir 100 ára afmæli Skáksambandsins sem verður þann 23. júní í Húnabyggð. Það voru þeir Gunnar Björnsson og Björn Ívar Karlsson sem komu fyrir hönd Skáksambandsins með tíu taflsett og tíu skákklukkur sem nemendur skólans geta nú notað í frítíma sínum í skólanum.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.