George Michael er flottastur / RÓBERT ÓTTARS
feykir.is
Tón-Lystin
15.03.2012
kl. 16.19
Stórbakarinn Róbert Óttarsson býr í Túnahverfinu á Sauðárkróki en kappinn er fæddur 1973 og ólst upp í Norðurbænum á Siglufirði. Róbert kann ekkert á hljóðfæri að eigin sögn. -„Frá því ég var krakki þá hefur mér fundist gaman að flauta (blístra) en svo syng ég mikið. Helstu afrekin á tónlistarsviðinu er útgáfan á Æskudraumum, disknum mínum, og svo útgáfutónleikarnir sem fylgdu í framhaldinu,“ segir Róbert.
Meira