„Það bara gerðist eitthvað!“ / HIMMI SVERRIS
feykir.is
Tón-Lystin
08.06.2016
kl. 11.46
Hilmar Sverrisson (Himmi Sverris) hefur víða komið við í músíkinni, enda telur hann það vera helsta afrek sitt í tónlistinni að vera á lífi og hafa getað haft tónlist sem aðalatvinnu síðustu 30-35 ár og fengið að starfa með flestum bestu tónlistarmönnum landsins. Himmi fæddist á Króknum árið sem rokkið varð til (1956), ólst upp í Viðvík til átta ára aldurs en flutti þá á Krókinn og bjó þar ansi lengi. Kona hans er Vestur-Húnvetningurinn Jenný Ragnarsdóttir og búa þau nú í Kópavogi.
Meira