Tveir félagsmenn Skagfirðings fá gullmerki
feykir.is
Skagafjörður
28.10.2024
kl. 14.35
Landsþing Landssambands hestamannafélaga fór fram dagana 25. og 26. október sl. í Borgarnesi þar sem kona, Linda Björk Gunnlaugsdóttir var kjörin formaður LH í fyrsta sinn. Á þinginu voru einnig veitt gullmerki LH. Tveir félagsmenn Skagfirðings voru meðal þeirra átta sem fengu merkið í ár en það voru þau Jónína Stefánsdóttir og Guðmundur Sveinsson.
Meira