Skagafjörður

Leiklistarsmiðja með Sigurði Líndal

Leikfélag Blönduóss stendur fyrir leiklistarsmiðju 6. júní nk. í Félagsheimilinu á Blönduósi. Leiðbeinandi er Sigurður Líndal Þórisson. Á þessu námskeiði verður Laban-tæknin kynnt. Þetta er tækni sem ungverski dansarinn Rudolf Laban fann upp, og var fyrst notuð við dansiökun, en síðan yfirfærð á leiklist líka. Tæknin er verkfæri til að flokka og skilgreina hreyfingar og nota þær sem leið til persónutúlkunar og góðrar textameðferðar. Skemmtileg og óvanleg nálgun!
Meira

SjávarSæla í fullum gangi á Sauðárkróki

Hátíðarhöld í tilefni af sjómannadegi hófust k. 10 í morgun á Sauðárkróki en þá var startað með dorgveiðikeppni og veitt verðlaun fyrir lengsta fiskinn. Nú í hádeginu fór fjöldi fólks skemmtisiglinga út á Skagafjörð með Málmey og þegar komið var til hafnar á ný nú rétt fyrir eitt, þá hófst fjölskylduhátíð á bryggjunni.
Meira

Góðir gestir heimsóttu Háskólann á Hólum

Í vikunni fékk Háskólinn á Hólum gesti frá háskólanum í Nýja Englandi (USA). Um var að ræða fjórtán nemendur og tvo kennara frá BSc í sjávar- og umhverfisvísindum sem heimsækja nú Ísland í tvær vikur til að kynna sér náttúrusögu Íslands. Þau hafa heimsótt Hóla á hverju ári síðustu fjögur árin.
Meira

Benedikt Guðmundsson tekur við Stólunum og hlakkar til

Gengið hefur verið frá ráðningu Benedikts Rúnars Guðmundssonar í starf þjálfara meistaraflokks Tindastóls í körfuknattleik karla. Tekur hann við keflinu af þeim Svavari Atla Birgissyni og Helga Frey Margeirssyni, sem tóku tímabundið við þjálfun liðsins þegar Pavel Ermolinskij forfallaðist vegna veikinda í mars sl..
Meira

Að lokinni leikskólagöngu: Takk! | Lára Halla Sigurðardóttir skrifar

Í mínum huga er það afrek að ljúka leikskóla. Það er meira en að segja það að mæta á hverjum degi og dvelja í rými með hópi annarra barna á þínum aldri og sýna þeim vinsemd og virðingu þó að sumir séu alltaf með leiðindi og hávaða.
Meira

Völlurinn á Króknum ekki alveg til

„Nei, völlurinn næst ekki fyrir leikinn á morgun. Við náðum samkomulagi við andstæðinginn og KSÍ, þannig að við spilum útileik á morgun og verðum því með tvöfaldann leikdag hér 9. ágúst þegar bæði mfl kvk og mfl kvk leika heimaleiki föstudaginn fyrir Króksmót,“ sagði Adam Smári, formaður knattspyrnudeildar Tindastóls, þegar Feykir spurði hann í morgun hvort völlurinn væri klár fyrir leik karlaliðs Tindastóls..
Meira

Stærsta áskrorunin hefur verið að treysta örlögunum | Jón Gnarr

Laugardaginn 1. júní stingum við Íslendingar okkur inn í kjörklefa og setjum x við þann frambjóðanda sem við viljum sjá sem forseta þjóðarinnar næstu fjögur árin. Aldrei áður í sögu lýðveldisins hafa jafn margir einstaklingar skreytt kjörseðilinn eða hvorki fleiri né færri en tólf. Feykir lagði nokkrar spurningar fyrir forsetaefnin og gáfu þau sér öll tíma til að svara. Hér að neðan má lesa svörin sem Jón Gnarr gaf Feyki.
Meira

Ætlaði að verða læknir | Helga Þóris

Laugardaginn 1. júní stingum við Íslendingar okkur inn í kjörklefa og setjum x við þann frambjóðanda sem við viljum sjá sem forseta þjóðarinnar næstu fjögur árin. Aldrei áður í sögu lýðveldisins hafa jafn margir einstaklingar skreytt kjörseðilinn eða hvorki fleiri né færri en tólf. Feykir lagði nokkrar spurningar fyrir forsetaefnin og gáfu þau sér öll tíma til að svara. Hér að neðan má lesa svörin sem Helga Þórisdóttir gaf Feyki.
Meira

Nýr framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands

Í fréttatilkynningu sem barst frá Bændasamtökum Íslands segir að nýkjörin stjórn Bændasamtaka Íslands hefur gengið frá ráðningu Margrétar Ágústu Sigurðardóttur í starf framkvæmdastjóra samtakanna frá og með 1. ágúst næstkomandi. Tekur hún við keflinu af Örvari Þór Ólafssyni, sem tók við því hlutverki tímabundið í byrjun apríl sl. samhliða störfum sínum sem fjármálastjóri samtakanna. Hagvangur annaðist ráðningarferlið og sóttu 28 manns um stöðuna.
Meira

Var athafnasöm frá unga aldri | Halla Tómasdóttir

Laugardaginn 1. júní stingum við Íslendingar okkur inn í kjörklefa og setjum x við þann frambjóðanda sem við viljum sjá sem forseta þjóðarinnar næstu fjögur árin. Aldrei áður í sögu lýðveldisins hafa jafn margir einstaklingar skreytt kjörseðilinn eða hvorki fleiri né færri en tólf. Feykir lagði nokkrar spurningar fyrir forsetaefnin og gáfu þau sér öll tíma til að svara. Hér að neðan má lesa svörin sem Helga Þórisdóttir gaf Feyki.
Meira