Skagafjörður

Jákvæðnin er framar mínum björtustu vonum | Baldur Þórhallsson

Laugardaginn 1. júní stingum við Íslendingar okkur inn í kjörklefa og setjum x við þann frambjóðanda sem við viljum sjá sem forseta þjóðarinnar næstu fjögur árin. Aldrei áður í sögu lýðveldisins hafa jafn margir einstaklingar skreytt kjörseðilinn eða hvorki fleiri né færri en tólf. Feykir lagði nokkrar spurningar fyrir forsetaefnin og gáfu þau sér öll tíma til að svara. Hér að neðan má lesa svörin sem Baldur Þórhallsson gaf Feyki.
Meira

Stemmingin, gleðin og ánægjan er það besta við Bjórhátíðina á Hólum

Bjórhátíðin á Hólum er nú um helgina í Hjaltadalnum, nánar tiltekið í íþróttasal Hólaskóla á milli kl. 15 og 19. Hátíðin hefur fest sig í sessi sem ein helsta bjórhátíð landsins en í kynningu segir að flest öll brugghús muni mæta á hátíðina og munu gestir geta smakkað bjór frá þeim að vild – eða þangað til kútarnir tæmast. Feykir lagði nokkrar spurningar fyrir einn höfuðpaura hátíðarinnar, Bjarna Kristófer Kristjánsson, hjá Bjórsetri Íslands.
Meira

Ein með öllu – nú eða einn... | Leiðari 20. tölublaðs Feykis

Það er ekkert víst að allir séu sammála en flestir taka sennilega undir að Guðni Jóhannesson forseti hefur verið forseti fólksins. Vingjarnlegur, grínaktugur og sanngjarn, hreinn og beinn, staðið við bakið á landsmönnum í blíðu og stríðu og virtist nær alltaf til í spjall. Já og eldklár.
Meira

Geri alltaf mitt besta | Katrín Jakobsdóttir

Laugardaginn 1. júní stingum við Íslendingar okkur inn í kjörklefa og setjum x við þann frambjóðanda sem við viljum sjá sem forseta þjóðarinnar næstu fjögur árin. Aldrei áður í sögu lýðveldisins hafa jafn margir einstaklingar skreytt kjörseðilinn eða hvorki fleiri né færri en tólf. Feykir lagði nokkrar spurningar fyrir forsetaefnin og gáfu þau sér öll tíma til að svara. Hér að neðan má lesa svörin sem Katrín Jakobsdóttir gaf Feyki.
Meira

Er ekki í neinni baráttu um Bessastaði | Viktor Traustason

Laugardaginn 1. júní stingum við Íslendingar okkur inn í kjörklefa og setjum x við þann frambjóðanda sem við viljum sjá sem forseta þjóðarinnar næstu fjögur árin. Aldrei áður í sögu lýðveldisins hafa jafn margir einstaklingar skreytt kjörseðilinn eða hvorki fleiri né færri en tólf. Feykir lagði nokkrar spurningar fyrir forsetaefnin og gáfu þau sér öll tíma til að svara. Hér að neðan má lesa svörin sem Viktor Traustason gaf Feyki.
Meira

Mun hlusta á raddir landsmanna | Halla Hrund Logadóttir

Laugardaginn 1. júní stingum við Íslendingar okkur inn í kjörklefa og setjum x við þann frambjóðanda sem við viljum sjá sem forseta þjóðarinnar næstu fjögur árin. Aldrei áður í sögu lýðveldisins hafa jafn margir einstaklingar skreytt kjörseðilinn eða hvorki fleiri né færri en tólf. Feykir lagði nokkrar spurningar fyrir forsetaefnin og gáfu þau sér öll tíma til að svara. Hér að neðan má lesa svörin sem Halla Hrund Logadóttir gaf Feyki.
Meira

Vill nýta sína reynslu til góðs | Ásdís Rán

Laugardaginn 1. júní stingum við Íslendingar okkur inn í kjörklefa og setjum x við þann frambjóðanda sem við viljum sjá sem forseta þjóðarinnar næstu fjögur árin. Aldrei áður í sögu lýðveldisins hafa jafn margir einstaklingar skreytt kjörseðilinn eða hvorki fleiri né færri en tólf. Feykir lagði nokkrar spurningar fyrir forsetaefnin og gáfu þau sér öll tíma til að svara. Hér að neðan má lesa svörin sem Ásdís Rán Gunnarsdóttir gaf Feyki.
Meira

Haldið upp á sjómannadaginn í 85. sinn á Skagaströnd

Sjómannadagurinn er um helgina og það er haldið upp á hann alls konar. Það verður hátíðardagskrá á Hvammstanga sunnudaginn 2. júní og þá munu Hofsósingar sömuleiðis fagna deginum á hefðbundinn hátt. Á Króknum verður SjávarSæla laugardaginn 1. júní en mesta hátíðin verður venju samkvæmt á Skagaströnd en það má segja að Skagstrendingar búi til bæjarhátíð úr sjómannadeginum.
Meira

Heitavatnslaust á Sauðárkróki

Veitumenn ætla að gera við leka og fleira í dælustöð Borgarmýrum. Það hefur í för með sér vatnsleysi á Sauðárkróki og nágrenni .
Meira

Kjörstaður Húnabyggðar

Í Húnabyggð verður kosið í Íþróttamiðstöðinni á Blönduósi – Norðursal, gengið inn frá Melabraut. Íbúar fyrrum sveitarfélagsins Húnavatnshrepps kjósa nú í fyrsta sinn á nýjum kjörstað eftir sameiningu Blönduóssbæjar og Húnavatnshrepps. 
Meira