1-1-2 dagurinn í Húnaþingi vestra
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
09.02.2024
kl. 09.01
Eins og einhverjir hafa tekið eftir þá er 112 dagurinn nk. sunnudag, 11. febrúar, og verður dagurinn haldinn hátíðlegur um allt land. Af því tilefni ætla viðbragðsaðilar í Húnaþingi vestra að efna til hópaksturs um Hvammstanga. Allir fá að fara með í bílana meðan pláss leyfir og verður lagt af stað í hópaksturinn frá Húnabúð - slökkvistöð kl. 16:00.
Meira