Fimmtán landanir sl. viku á Norðurlandi vestra
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
06.02.2024
kl. 08.25
Á tímabilinu frá 28. janúar til 3. febrúar lönduðu þrír bátar/togarar á Króknum tæpum 232 tonnum í sex löndunum. Drangey og Málmey lönduðu báðar yfir 100 tonnum hver og segir á fisk.is að þær hafi báðar verið við veiðar á Sléttugrunni og uppistaða aflans þorskur.
Meira