Óánægja með reglugerðardrög matvælaráðherra
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Fréttir
15.02.2024
kl. 13.59
Félag sauðfjárbænda í Austur-Húnavatnssýslu gerir athugasemdir við drög matvælaráðherra að reglugerð um sjálfbæra landnýtingu sem kynnt var í samráðsgátt stjórnvalda í síðasta mánuði.
Meira