Ásgeir Bragi fær verðlaun sem efnilegur höfundur
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
25.08.2024
kl. 14.43
Á dögunum ákvað stjórn STEFs, Félags tón- og textahöfunda á Íslandi, að brydda upp á þeirri nýjung að verðlauna efnilega höfunda samhliða hinum árlegu Menningarnæturtónleikum í bakgarðinum við Laufásveg 40 í Reykjavík. Voru verðlaunin veitt í fyrsta skipti í ár og hlutu þau Anna Gréta Sigurðardóttir, Ásgeir Bragi Ægisson og Katrín Helga Ólafsdóttir viðurkenningar en Ásgeir Bragi, sem kallar sig Ouse, er frá Sauðárkróki.
Meira