Tóti túrbó heldur heim í Vesturbæinn
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
31.08.2024
kl. 01.57
Körfuknattleiksmaðurinn Þórir Guðmundur Þorbjarnarson er genginn til liðs við uppeldisfélagið KR á nýjan lek en eins og flestir ættu að vita þá lek hann með liði Tindastóls síðasta vetur. Þórir skrifar undir tveggja ára samning við KR.
Meira