Ótrúlegar myndir af Siglufjarðarveginum
feykir.is
Skagafjörður, Fréttir
27.08.2024
kl. 12.10
Fljótamaðurinn Halldór Gunnar á Molastöðum skrapp í hjólatúr í gær með drónann í bakpokanum. Leiðin lág yfir Almenninga sem hafa verið lokaðir fyrir bílaumferð síðan síðdegis á föstudag eftir úrhellisrigningu á Tröllaskaganum og Norðurlandi öllu.
Meira