Stefnt að opnun Hótel Blönduóss um miðjan maí
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Mannlíf
08.04.2023
kl. 14.42
Það er ekki langt síðan nýir eigendur eignuðust Hótel Blönduós og hófu þar gagngerar endurbætur. Hótelið gamla, sem staðsett er á fallegum stað í Gamla bænum á Blönduósi, er nú óðum að taka á sig glæsilega mynd. Á nýlegri heimasíðu hótelsins segir að dyr hótelsins verði opnaðar þann 15. maí næstkomandi. Af því tilefni er boðið upp á glæsileg opnunartilboð sem gildir ef bókuð er gisting daga 15. maí til 7. júní.
Meira