Spánski hljómsveitarstjórinn Joaquín de la Cuesta auðgar menningarlífið norðanlands
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning, Mannlíf
01.03.2023
kl. 10.51
Það var árið 2020 sem Joaquín de la Cuesta, tónlistarmaður, hljómsveitarstjóri og kennari, kom í Skagafjörðinn frá spænsku eyjunni Tenerife til að kenna við Tónlistarskóla Skagafjarðar. Hann segist alltaf hafa litið á sig sem tónlistarlega eirðarlausan einstakling sem ávallt leiti að nýjum áskorunum eða markmiðum sem stuðlað geti að tónlistarmenningu hvar sem hann fer.
Meira