„Mínar bestu stundir eru þegar ég er í flæði að búa eitthvað til“
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Mannlíf, Lokað efni
19.07.2024
kl. 10.55
Tónlistarmaðurinn Ásgeir hefur verið á ferð um landið síðustu daga en tónleikaferðin hans, Einför um Ísland, hófst í Landnámssetrinu í Borgarnesi seint í júní. Ásgeir, sem eins og flestir ættu að vita að er frá Laugarbakka í Húnaþingi vestra, mætir á sinn heimavöll laugardagskvöldið 20. júlí því þá leikur hann og syngur í Félagsheimilinu Ásbyrgi á Laugarbakka.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.