Krókshlaupið 2008

Árlegt Krókshlaup skokkhóps Árna Stef á Sauðárkróki fór fram laugardaginn 20. september síðast liðinn. Þeir hörðustu fóru af stað frá Varmalæk og hlupu því 37 kílómetra. Aðrir fóru styttra. Um kvöldið hélt hópurinn síðan árshátíð á Mælifelli. Feykir.is var á staðnum og mundaði myndavélina í gríð og erg þegar hlaupararnir mættu í Sundlaug Sauðárkróks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir