Ár og sprænur ryðja sig
feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur
17.02.2009
kl. 21.03
Ár og sprænur af öllum stærðum og gerðum, ryðja nú af sér klakaböndin sem settust á þær í kuldakastinu undanfarið. Engin lækur er svo ómerkilegur að þurfa ekki að brjóta af sér klakann og úr verður oft á tíðum skemmtilegt myndefni eins og ljósmyndari Feykis komst að í dag á ferð sinni um Skagafjörð.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.