Myndir frá leik Tindastóls/Hvatar og Völsungs
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Ljósmyndavefur
18.09.2011
kl. 15.07
Eins og fram kemur í frétt hér á Feyki.is var mikil gleði er sameinað lið Tindastóls og Hvatar urðu sigurvegarar 2. deildar í knattspyrnu. Mikið var myndað og er hér fyrir neðan nokkuð efnilegt myndasafn frá sigurdeginum.
.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.