Vel tókst til með Hofsós heim
feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur, Mannlíf
19.06.2024
kl. 13.22
Bæjarhátíðin Hofsós heim fór fram um síðastliðna helgi og gekk vonum framar. Óhætt er að segja að heldur betur hafi ræst úr veðrinu – sérstaklega þegar horft er til þess að veðrið hefur ekki alveg verið að vinna með íbúum á norðvesturhorni landsins það sem af er sumri.
Meira