Tindastólsmenn láta hendur standa fram úr ermum og það er leikur í kvöld!
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Mannlíf
28.10.2021
kl. 12.01
Það er alltaf líf og fjör á Facebook-síðunni Skín við sólu og fólk duglegt við að pósta myndum og ýmsu efni þangað inn. Nú um helgina var síðuhaldarinn, Ómar Bragi, með símann á lofti og náði meðal annars að mynda liðsmenn Tindastóls í körfunni sem unnu við gluggahreinsanir í haustblíðunni.
Meira