Grímuball í Fellsborg

 Skólafélagið Rán stendur fyrir grímuballi  í Fellsborg á Skagaströnd miðvikudaginn 25. febrúar (öskudag) kl. 18:00 - 20:00. Aðgangseyrir er 400 kr. fyrir þá sem eru í búningum en 600 kr. fyrir aðra. Frítt fyrir þriðja barn frá heimili.

Eins og venjulega verður marserað, farið í leiki, kötturinn sleginn úr tunnunni og veitt verðlaun fyrir flotta búninga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir