Íþróttahátíð Árskóla

 Nú í dag verður blásið til allsherjar íþróttahátíð í Árskóla á Sauðárkróki. Allir nemendur skólans mæta án námsbóka en hafa þess í stað íþróttaskó með sér. Foreldrar, ömmur og afar og allir velunnarar velkomnir.

Dagskrá hefst kl. 8:25 og henni lýkur kl. 12:00. Auðveldast er fyrir þá sem ætla að horfa á krakkana að ganga inn í íþróttahús að vestanverðu.

Dagskrá

Hefst kl. 8:25 og lýkur u.þ.b. kl.12:00

Kl. 07:40 Kennarar/starfsmenn mæta sem geta - til undirbúnings

Kl. 08:15 Nemendur mæti í íþróttahús

Kl. 08:25 Íþróttahátíð sett: Óskar Björnsson skólastjóri

Kl. 08:28 Setningaratriði 1. - 4. bekkur, blöðruatriði

Kl. 08:35 5. - 7. bekkir: 10 kollhn/handahl / 1. - 4. bekkur dans

Kl. 08:45 5. bekkur: Kíló / 6. - 9. bekkur dans

Kl. 08:55 1. - 4. bekkur: Sjúkrahúsleikur

Kl 09:05 5. - 6. bekkur: Höfðingjaleikur

Kl. 09:15 1. - 3. bekkur: Skotboltaleikur: Sínalkó

Kl. 09:22 4. bekkur: Blöðruboðhlaup

Kl 09:30 8. bekkur: Reipitog / 5. - 7. bekkur dans

Kl. 09:36 9. bekkur: Reipitog / 5. - 7. bekkur dans

Kl. 09:42 1. - 3. bekkur: Hringja – boðhlaup

Kl. 09:50 Fulltrúar 5. b – kennara í bandý

Kl. 10:00 Fulltrúar 5.b – kennara í þrautaboðhlaupi

Kl. 10:10 Málsverður

Kl. 10:35 7. bekkur: Stinger + umsjó. / 6. og 8. b. þrautaboðhlaup

Kl. 10:45 1. - 2. bekk: Pokaboðhlaup / 3. - 4. b. spilaleikurinn

Kl. 11:00 9. bekkur: Blöðruboðhlaup

Kl. 11:10 1. - 2. bekkur: Hattaleikur

Kl. 11:20 3. - 4. bekkur: Paraklukkleikur / 5. bekkur pokaboðhlaup

Kl. 11:30 Fulltrúar 10.b. – kennara í körfubolta.

Kl. 12:00 Íþróttahátíð slitið

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir