Gunnar Bragi leiðir lista Framsóknar
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
13.03.2009
kl. 22.24
Þegar búið var að telja telja öll atkvæði í póstkosningu Framskóknar í Norðvestur kjördæmi er Gunnar Bragi Sveinsson efstur með 782 atkvæði í 1. sæti.
Annar er Guðmundur Steingrímsson með 635 atkvæði í 1. - 2. sæti.
Þriðji er Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson með 897 atkvæði í 1. - 3. sæti
Fjórða er Elín Líndal með 1135 atkvæði í 1. - 4 sæti.
Fimmta er Halla Signý með 937 atkvæði í 1. - 5. sæti.
Kristinn H. Gunnarsson kemst samkvæmt þessu ekki á blað.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.