Áskorendamót Riddaranna
Nú er komið í ljós hverjir það verða sem taka áskorun Riddara Norðusins og mæta í Svaðastaðahöllina í kvöld. Ekki þarf að kvíða því að molla verði yfir mannskapnum því hörku keppnisfólk kemur með gamma keppnishross og spennandi verður að sjá hverjir hreppa hinn glæsilega bikar sem sigurvegarinn fær.
Lið og keppendur á Áskorendamóti 14 mars kl 20:
Víðdælingar
Fjórgangur
Þróttur frá Húsavík, 13v rauð stjörnóttur
Faðir Kjarkur frá Egilsstaðabæ, Móðir Hrafnkatla frá Húsavík
Knapi Tryggvi Björnsson
Fimmgangur
Eldur frá Sauðadalsá, 10 v Rauður
Faðir Kvistur frá Grafarkoti, M. Brúnka frá Sauðadalsá
Knapi Fanney Dögg Indriðadóttir
Skeið
Hera frá Stóru-Ásgeirsá, 9v Jörp
Faðir Húni frá Stóru, Móðir Syrtla frá Sigríðarstöðum
Knapi Magnús Elíasson
Tölt
Stimpill frá Neðri Vindheimum, 9v Brúnskjóttur
Faðir Galdur frá sauðárkróki, Móðir Perla frá víðivöllum
Knapi Elvar Logi Friðriksson
Ibisliðið
Fjórgangur
Hrannar frá Ibishóli, 8v Leirljós Stjörnóttur
Faðir Logi frá Skarði, Móðir Þoka frá Sauðárkróki
Knapi Elísabet Jansen
Fimmgangur
Blær frá Ibishóli, 8v Rauður
Faðir Fáfnir frá Fagranesi, Móðir Hervör Víðiholti
Knapi Magnús B Magnússon
Skeið
Stígur frá Efri-Þverá, 9v Brúnn
Faðir Hrafnar frá Efri-Þverá, Móðir Stroka frá Efri-Þverá
Knapi Svavar Hreiðarsson
Tölt
Jónína frá Feti, 6v Brún
Faðir Roði frá Múla,
Móðir Vofa frá Engihlíð
Knapi Þórarinn Eymundsson
Lið Þorbjörns Matthíassonar
Fjórgangur
Fjöður frá Kommu, 9v Rauð
Faðir Garpur frá Auðsholtshjáleigu, Móðir Elva frá Höskuldsstöðum
Knapi Anna Catharina Gros
Fimmgangur
Esja-Sól frá Litlu Brekku, 6v Jörp
Faðir Númi frá Þóroddsstöðum, Móðir Elja frá Ytri-Hofdölum
Knapi Vignir Sigurðsson
Skeið
Seifur frá Skriðu, 16v Rauðblesóttur Glófextur
Faðir Gassi frá Vorsabæ II, Móðir Sunna frá Skriðu
Knapi Þór Jónsteinsson
Tölt
Úði frá Húsavík, 9v Grár
Faðir Gustur frá Hóli, Móðir Kæti frá Keldunesi 2
Þorbjörn Hreinn Matthíasson
Vatnsleysa
Fjórgangur
Dagur Vatnsleysu, 8v leirljós
Faðir Arnar frá Vatnsleysu, Móðir Dylgja Vatnsleysu
Knapi Arndís Brynjólfsdóttir
Fimmgangur
Hagsýn frá Vatnsleysu, 10 v Rauðblesótt
Faðir Glampi frá Vatnsleysu, Móðir Hýra frá Vatnsleysu
Knapi Hörður Óli Sæmundarson
Skeið
Goði frá Fjalli, 8v Hvítur
Faðir Þjótur frá Fjalli, Móðir Játning frá Steðja
Knapi Ingólfur Helgason
Tölt
Sómi frá Vatnsleysu, 8v Brúnn
Faðir Hallmar frá Vatnsleysu, Móðir Sabína frá Vatnsleysu
Knapi Björn Jónsson
Riddarar Norðursins
Fjórgangur
Fengur frá Sauðárkróki, 13v Brúnstjörnóttur
Faðir Kjarni frá Kálfsstöðum, Móðir Komma frá Sauðárkróki
Knapi Friðrik Steinsson
Fimmgangur
Venus frá Sjávarborg, 8v Rauð Stjörnótt
Faðir Galsi frá Sauðárkróki, Móðir Hera frá Neðra-Ási II
Knapi Pétur Örn Sveinsson
Tölt
Sigur frá Húsavík, 11v Rauðjarpur
Faðir Skorri frá Blönduósi, Móðir Miskunn frá Keldunesi 2
Knapi Lilja Pálmadóttir
Skeið
Steinn frá Bakkakoti, 9v Móálóttur
Faðir Víglundurn frá Vestra-Fíflholti, Móðir Sæunn frá Bakkakoti
Knapi Sólon Morthens
Narfastaðir
Fjórgangur
Kolbeinn frá Sauðárkróki, 7v Jarpur
Faðir Kormákur frá Flugumýri II, Móðir Brella frá Hólum
Knapi Júlía Stefanía
Fimmgangur
Dalur frá Vatnsdal, 6v Rauðtvístjörnóttur
Faðir Þorsti frá Garði, Móðir Fljóð frá Vatnsdal
Knapi Henna Sirén
Skeið
Styrnir frá Neðri-Vindheimum, 7v Rauðstjörnóttur
Faðir Þyrnir frá Þóroddsstöðum, Móðir Perla frá Víðivöllum
Knapi Markus Albrecht
Tölt
Gnótt frá Grund II, 7v Rauð
Faðir Andvari frá Ey II, Móðir Hrifsa frá Kjarna
Knapi Riikka Anniina
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.