Fáka mót FÁS

Á dögunum fór fram í FNV úrtökumót  framhaldskólamótið sem fer fram í Víðdalshöllinni þann 11. apríl næstkomandi.

Dómarar á mótinu voru þau Sara Reykdal og Brynjólfur í Fagranesi og stóðu þau sig með prýði. Þátttaka var góð og var þetta skemmtilegt mót fyrir utan hve áhorfendur voru fáir.

Þrír efstu í fjórgangi og tölti fara suður og keppa fyrir hönd FNV á framhaldsskólamótinu.

Fjórgangur
1. Helga Una Björnsdóttir og Týr frá Skeiðháholti
2. Patrik Snær Bjarnason og Slaufa frá Reykjum
3. Sigurlína Erla Magnúsdóttir og Öðlingur frá Íbishól
4. Hallfríður Sigurbj. Óladóttir og Prestley frá Hofi
5. Sæmundur Jónsson og Drotting frá Bessastöðum

Tölt
1. Aðalheiður Einarsdóttir og Slaufa frá Reykjum
2. Hallfríður Sigurbj. Óladóttir og Prestley frá Hofi
3. Patrik Snær Bjarnason og Freyja frá Réttarholti
4. Sæmundur Jónsson og Drotting frá Bessastöum
5. Ástríður Magnúsdóttir og Pels frá Vatnsleysu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir