Skemmtikvöld starfsbrautar FNV
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
30.03.2009
kl. 08.42
Skemmtikvöld starfsbrautar FNV verður haldið á sal skólans miðvikudaginn 1. apríl og hefst kl. 20:00.
Á dagskránni er m.a.:
- Tónlistarhópur FNV undir stjórn Helga Sæmundar Guðmundssonar
- Kynning á starfsbraut FNV og sýning á verkum nemenda
- Edda Borg sigurvegari í Söngvakeppni FNV 2009 tekur lagið
- Ægir Örn Ægisson forseti NFNV segir frá störfum nemendafélagsins
- Kaffihlé og spjall - kaffi og vöfflur (300 kr.)
- Kór FNV, stjórnandi Jóhanna Marín Óskarsdóttir
- „Söngleikur“ nokkurra nemenda á starfsbraut
og „Sigfinnur“ kynnir nýjan stjórnmálaflokk.
Aðgangseyrir er kr. 1000 fyrir eldri en 16 ára en kr. 500 fyrir nemendur FNV
og alla 16 ára og yngri.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.