FNV tapaði naumlega fyrir MB

Mynd: Karfan.is/Siggi Leifs

Karfan.is segir frá því að Menntaskóli Borgarfjarðar tók á móti Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra í karlakeppni Framhaldsskólamótsins í gær. Heimamenn leiddu lengstum en gestirnir jöfnuðu undir lokin ein heimamenn höfðu eins stigs sigur í lokin 61-60.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir