KS-deildin - Þórarinn sigraði
Það var allt í boði, hraði,spenna og drama í lokakeppni Meistaradeildar Norðurlands sem haldin var í gærkveldi. Í smalanum sáust þvílík tilþrif og sást vel að knapar voru vel undirbúnir fyrir þessa keppni.
Besta tímann eftir forkeppni átti Ísólfur 47,52 sek og gerði enn betur í úrslitum og fór brautinna á 46,16 sek, þar með fyrsta sæti hans.Besti tíminn í fyrra var 51.72 sek (Magnús Bragi).
Þegar komið var að skeiðinu var ljóst að baráttan um stigahæsta knapann á milli Árni Björns og Þórarins. Fór það svo að þeir urðu jafnir að stigum. Og var þá árangur þeirra úr öllum keppnunum vetrarins lagður saman og taldist því Þórarinn Eymundsson sigurvegari samkvæmt reglum KS-deildar.
Smali forkeppni
Knapi Hestur Stig
Ísólfur Líndal Karitas frá Lækjarmóti 286
Magnús B Magnússon Frami frá Íbishóli 266
Ragnar Stefánsson Vafi frá Hlíðarskógum 242
Árni B Pálsson Korka frá Steinnesi 240
Þórarinn Eymundsson Glanni frá Y-Skörðugili 236
Barbara Wenzl Frosti frá Reykjum 232
Erlingur Ingvarsson Þruma frá S-Fjalli 220
Mette Mannseth Bassi frá Stangarholti 200
Sölvi Sigurðarson Kolgerður frá V-Leirárgörðum 190
Elvar E Einarsson Högni frá S-Skörðugili 174
Líney M Hjálmarsdóttir Glæsir frá Kvistum 156
Þorbjörn H Matthíasson Úði frá Húsavík 154
Ólafur Magnússon Stjörnudís frá Sveinsstöðum 152
Bjarni Jónasson Gnótt frá Grund 150
Stefán Friðgeirsson Svanur Baldurs frá L-Hóli 120
Páll B Pálsson Glettingur frá Steinnesi 118
Ásdís H Sigursteinsdóttir Hvinur frá L-Garði 116
Björn F Jónsson Darri frá Vatnsleysu 56
Úrslit
Knapi Stig Stigasöfnun
Ísólfur Líndal 272 10
Árni B Pálsson 252 8
Ragnar Stefánsson 246 6
Magnús B Magnússon 236 5
Þórarinn Eymundsson 228 4
Sölvi Sigurðarson 220 3
Erlingur Ingvarsson 212 2
Mette Mannseth 210 1
Barbara Wenzl 202
Skeið
Knapi Hestur Tími Stig
Árni B Pálsson Ás frá Hvoli 4,85 10
Þórarinn Eymundsson Ester frá Hólum 4,86 8
Sölvi Sigurðarson Sólon frá Keldudal 5,21 6
Magnús B Magnússon Fjölnir frá Sjávarborg 5,28 5
Ísólfur Líndal Eldjárn frá Þverá 5,3 4
Björn F Jónsson Bergþór frá Feti 5,32 3
Erlingur Ingvarsson Máttur frá Torfunesi 5,41 2
Ólafur Magnússon Hörður frá Reykjavík 5,41 1
Elvar E Einarsson Hrappur frá Sauðárkr 5,48
Ásdís H Sigursteinsdóttir Von frá Árgerði 5,63
Mette Mannseth Tristan frá Árgerði 5,68
Líney M Hjálmarsdóttir Tenór frá Tunguhálsi I 5,71
Bjarni Jónasson Trópí frá Hnjúki 5,76
Páll B Pálsson Hreimur frá Flugumýri II 5,76
Þorbjörn H Matthíasson Óska-Hrafn frá Brún 6,08
Barbara Wenzl Varmi frá Varmalæk 6,12
Ragnar Stefánsson Iða frá Hvammi 6,18
Stefán Friðgeirsson Dagur frá Strandarhöfði mætti ekki
Heildarstig
Sæti Knapi Stig
1 Þórarinn Eymundsson 33
2 Árni B Pálsson 33
3 Sölvi Sigurðarson 22
4 Mette Mannseth 18
5 Ísólfur Líndal 16
6 Ólafur Magnússon 15,5
7 Bjarni Jónasson 15
8 Magnús B Magnússon 15
9 Erlingur Ingvarsson 8,5
10 Stefán Friðgeirsson 7
11 Ragnar Stefánsson 6
12 Þorbjörn H Matthíasson 3
13 Björn F Jónsson 3
14 Ásdís H Sigursteinsdóttir 0
15 Barbara Wenzl 0
16 Elvar E Einarsson 0
17 Líney M Hjálmarsdóttir 0
18 Páll B Pálsson 0
Sveinn Brynjar Pálmason mundaði myndavélina af kappi og hér getur að líta afraksturinn.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.